Aðalskipulag Norðurbær breyting
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 11 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3295
11. ágúst, 2011
Annað
Fyrirspurn
Tekið fyrir eftirfarandi erindi Skipulags- og byggingarráðs frá 9. ágúst 2011:
Skipulags- og byggingarráð felur skipulags- og byggingarsviði að gera tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2005 - 2025 hvað varðar Norðurbæinn og taka saman lýsingu á verkefninu í samræmi við 30. grein skipulagslaga nr. 123/2010.
Skipulags- og byggingarráð gerir eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar: "Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að gerð verði tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2005 - 2025 hvað varðar Norðurbæinn og tekin saman lýsing á verkefninu í samræmi við 30. grein skipulagslaga nr. 123/2010."
Svar

Anna Sofia Kristjánsdóttir, arkitekt á skipulags- og byggingarsviði mætti til fundarins.

Bæjarráð í umboði bæjarstjórnar samþykkir framlagða tillögu skipulags- og byggingarráðs frá 9. ágúst sl.