Landsskipulagsstefna
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 10 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 298
4. maí, 2012
Annað
‹ 18
19
Fyrirspurn
Lagður fram tölvupóstur Skipulagsstofnar dags. 02.05.12 sem sendir til umsagnar fyrstu drög að yfirliti yfir stefnu stjórnvalda í einstökum málaflokkum sem varða landnotkun. Yfirlitið er lagt til grundvallar við mótun landsskipulagsstefnu og markmiðið er að það verði til leiðbeiningar fyrir skipulagsgerð. Umsagnarfrestur er til 1. ágúst næstkomandi.
Svar

Skipulags- og byggingarráð felur skipulags- og byggingarsviði að gera tillögu að umsögn.