Furuás 17, stoðveggur/stigi
Furuás 17
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 13 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 355
6. apríl, 2011
Annað
Fyrirspurn
Óttar Karlsson sækir 29.03.2011 um leyfir fyrir stoðvegg og stiga á lóðarmörkum samkvæmt teikningum Péturs Björnssonar dagsettar 08.03.2011. Undirskrift nágranna barst líka sjá gögn.
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir byggingaráformin í samræmi við 11. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrði 1-4 liðar 13. greinar mannvirkjalaga hafa verið uppfyllt.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 207220 → skrá.is
Hnitnúmer: 10084813