Fundargerðir 2011, til kynningar í bæjarstjórn.
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 12 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1663
31. ágúst, 2011
Annað
‹ 9
10
Fyrirspurn
Fundargerðir fræðsluráðs frá 15. og 22.ágúst sl. Fundargerð bæjarráðs frá 25.ágúst sl. a. Fundargerð hafnarstjórnar frá 22.ágúst sl. b. Fundargerð menningar- og ferðamálanefndar frá 17.ágúst sl. Fundargerð skipulags- og byggingaráðs frá 23.ágúst sl. Fundargerð fjölskylduráðs frá 24.ágúst sl. Fundargerð umhverfis- og framkvæmdaráðs frá 24.ágúst sl. Fundargerð bæjarráðs frá 29. ágúst sl.
Svar

Guðmundur Rúnar Árnason, bæjarstjóri, tók til máls undir 1. lið - Árshlutauppgjör 2011 - í fundargerð bæjarráðs frá 29. ágúst sl. Gunnar Axel Axelsson tók til máls undir 2. lið - Félagsmiðstöðvar og heilsdagsskóli - í fundargerð fjölskylduráðs frá 24. ágúst sl. Hörður Þorsteinsson vék af fundi kl. 17:40. Í hans stað mætti Guðný Stefánsdóttir. Kristinn Andersen kom að andsvari. Valdimar Svavarsson tók til máls undir 1. lið í fundargerð bæjarráðs frá 29. ágúst sl. Gunnar Axel Axelsson kom að andsvari. Valdimar Svavarsson svaraði andsvari. Gunnar Axel Axelsson kom að andsvari öðru sinni. Geir Jónsson tók til máls undir 2. lið í fundargerð fjölskylduráðs frá 24. ágúst sl. Gunnar Axel Axelsson kom að andsvari. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir tók til máls undir 3. lið - Félagsmiðstöðvar og heilsdagsskóli - í fundargerð fræðsluráð frá 22. ágúst sl. og 1. lið í fundargerð bæjarráðs frá 29. ágúst sl. Valdimar Svavarsson kom að andsvari. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir svaraði andsvari.