Stapahraun 7-9, byggingarstig og notkun
Stapahraun 7
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 11 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 436
20. nóvember, 2012
Annað
Fyrirspurn
Stapahraun 7-9, mhl 03 er skráður á bst 3 þrátt fyrir að húsið virðist fullbyggt og hefur verið tekið í notkun, það vantar bæði fokheldis- og lokaúttekt. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerði 21.04.10 byggingarstjóra skylt að sækja um fokheldisúttekt innan þriggja vikna og síðan lokaúttekt. Frestur var veittur til 15.01.11. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerði byggingarstjóra 11.01.12 skylt að óska eftir fokheldis- og lokaúttekt innan tveggja vikna. Yrði ekki brugðist við erindinu mundi skipulags- og byggingarfulltrúi beita heimildum mannvirkjalaga til að fá fram úrbætur. Eigandi matshluta 03 gerði grein fyrir sínum eignarhluta. Aðrir eigendur hafa ekki brugðist við erindinu.
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúi mun leggja dagsektir á eigendur verði ekki lagðar inn teikningar vegna breytinga fyrir 15.01.13.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 122339 → skrá.is
Hnitnúmer: 10038536