Stapahraun 11, byggingarstig og notkun
Stapahraun 11
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 9 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 521
30. júlí, 2014
Annað
Fyrirspurn
Stapahraun 11 mhl 02 eining 0103 er skráð á bst 4 mst 8, en hinar 2 einingarnar á bst/mst 7, það vantar lokaúttekt en byggingarárið er 2002. Húsið virðist fullbyggt og hefur verið tekið í notkun. Skipulags- og byggingarfulltrúi boðaði Guðmund Leifsson til lokaúttektar 04.06.2012, en hann sinnti erindinu ekki.
Svar

Húsið er ekki að fullu brunatryggt. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerir byggingarstjóra skylt að sækja um lokaúttekt innan 4 vikna. Verð ekki brugðist við því mun skipulags- og byggingarfulltrúi beita ákvæðum 56. greinar laga um mannvirki nr. 160/2010 til að knýja fram úrbætur.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 122342 → skrá.is
Hnitnúmer: 10038539