Selhella 9, byggingarstig og notkun
Selhella 9
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 9 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 393
18. janúar, 2012
Annað
Fyrirspurn
Selhella 9 sem er á athafnasvæði , mhl 01 og 02 eru skráðir á bst/mst 1, þrátt fyrir að húsið virðist fullbyggt og búið að taka í notkun. Lokaúttekt var framkvæmd 25.02.11 en var ekki lokið þar sem athugasemdir voru gerðar. Húsið stenst ekki fokheldi fyrr en sótt hefur verið um byggingarleyfi fyrir milliloftinu og skila inn burðarþolsteikningu af því.
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúi gerir eigendum skylt að skila inn réttum teikningum innan fjögurra vikna, og byggingarstjóra að sækja samhliða um fokheldi og síðan lokaúttekt. Verði það ekki gert mun skipulags- og byggingarfulltrúi beita ákvæðum mannvirkjalaga um að knýja fram úrbætur.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 204703 → skrá.is
Hnitnúmer: 10130959