Gjáhella 7, byggingarstig og notkun
Gjáhella 7
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 9 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 515
18. júní, 2014
Annað
Fyrirspurn
Gjáhella 7 er skráð á bst/mst. 4 þótt að það hafi verið tekið í notkun. Skipulags- og byggingarfulltrúi boðaði til lokaúttektar 14.03.2012, en frestur var veittur til 01.06.12. Ekki hefur verið staðið við þau tímamörk. Skipulags- og byggingarfulltrúi boðaði aftur til lokaúttektar 11.12.12 í samræmi við 36. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Henni var synjað þar sem enginn mætti f.h. eigenda og enginn byggingarstjóri var skráður.
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúi ítrekar fyrirmæli til eiganda að ráða byggingarstjóra og boða til lokaúttektar innan 4 vikna. Verði ekki brugðist við því mun skipulags- og byggignarfulltrúi leggja dagsektir á eigendur skv. 56. greinar mannvirkjalaga nr. 160/2010 til að knýja fram úrbætur.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 203399 → skrá.is
Hnitnúmer: 10092967