Álfhella 6, byggingarstig og notkun
Álfhella 6
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 9 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 473
14. ágúst, 2013
Annað
Fyrirspurn
Álfhella 6 er skráð á bst. 2, mst 1, þrátt fyrir að vera fullbyggt hús og búið að taka í notkun. Um er að ræða brot á lögum um mannvirki nr. 160/2010, 9. grein. Auk þess eru gámar og eldfim efni á lóðinni sem ekki er leyfi fyrir.
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúi gerir byggingarstjóra skylt að óska eftir fokheldisúttekt innan þriggja vikna og bendir jafnframt á ábyrgð eigenda skv. lögum um mannvirki nr. 160/2010. Einnig sækja um leyfi fyrir gámum og eldfimum efnum álóðinni. Verði ekki brugðist við erindinu mun skipulags- og byggingarfulltrúi leggja dagsektir á byggingarstjóra og eiganda og senda erindi til Mannvirkjastofnunar um áminningu í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 203354 → skrá.is
Hnitnúmer: 10097632