Umhverfis- og auðlindastefna.
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 6 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1699
13. mars, 2013
Annað
Fyrirspurn
2.liður úr fundargerð UMFRH frá 20.febr. sl. Tekið fyrir að nýju.
Umhverfis- og framkvæmdaráð þakkar fyrir framkomnar ábendingar og vísar Umhverfis- og auðlindastefnu til samþykktar í bæjarstjórn.
Svar

Fyrsti varaforseti, Kristinn Andersen, tók við fundarstjórn. Margrét Gauja Magnúsdóttir tók til máls. Þá Valdimar Svavarsson, Eyjólfur Sæmundsson og Helga Ingólfsdóttir.

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti með 11 samhljóða atkvæðum framlagða umhverfis- og auðlindastefnu.

Forseti tók við fundarstjórn að nýju.