Bæjarráð, fundaáætlun
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 13 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3264
24. júní, 2010
Annað
Fyrirspurn
Á fundi bæjarstjórnar Hafnarfjarðar voru eftirtaldir kosnir í bæjarráð til 1 árs: Aðalmenn: Guðmundur Rúnar Árnason, Eyrarholti 10 Margrét Gauja Magnúsdóttir, Suðurgötu 38 Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, Heiðvangi 56 Valdimar Svavarsson, Birkibergi 30 Rósa Guðbjartsdóttir, Kirkjuvegi 7 Varamenn: Gunnar Axel Axelsson, Strandgötu 31 Eyjólfur Sæmundsson, Fagrahvammi 7 Jón Páll Hallgrímsson, Hnoðravöllum 22 Kristinn Andersen, Austurgötu 42 Geir Jónsson, Burknavöllum 1c
Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir var kosin formaður bæjarráðs.
Á fundinum verður lögð fram tilnefning um varafomann bæjarráðs.
Svar

Guðmundur Rúnar  Árnason var tilnefndur sem varaformaður bæjarráðs og var hann kosinn með 3 atkvæðum.   Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins sátu hjá.