Kosning í ráð og nefndir
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 13 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1646
10. nóvember, 2010
Annað
Svar

Eftirfarandi tilnefningar bárust:   Íþrótta- og tómstundanefnd: Aðalfulltrúi: Klara Hallgrímsdóttir, Kvistavöllum 44, (í stað Sigurðar Magnússonar). Varafulltrúi: Fjölnir Sæmundsson, Lækjarkinn 10 (í stað Klöru Hallgrímsdóttur).   Að öðru leyti er nefndarskipan óbreytt.   Barnaverndarnefnd: Aðalfulltrúi: Gestur Svavarsson, Breiðvangi 30 (í stað Jóns Páls Hallgrímssonar).   Að öðru leyti er nefndarskipan óbreytt.   Öldungaráð: Aðalfulltrúar: Jón Ólafsson, Álfaskeiði 90 og Erla Guðmundsdóttir, Norðurbakka 15. Varafulltrúar: Hjörtur Gunnarsson, Suðurgötu 17 og Jóhanna Marín Jónsdóttir, Álfaskeiði 78.   Fulltrúaráð Sambands íslenskra sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu: Helga Ingólfsdóttir, Hellubraut 8, Gunnar Axel Axelsson, Brekkugata 18.   Þar sem ekki bárust aðrar tilnefningar lýsti forseti framangreind réttkjörin í viðkomandi nefndir og ráð.