Samþykktir um stjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar, breytingar - síðari umræða
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 12 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1662
29. júní, 2011
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram breytingarsamþykkt við samþykkt um stjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar. Fyrsti varaforseti, Valdimar Svavarsson, tók við fundarstjórn. Sigríður Björk Jónsdóttir tók til máls. Forseti tók við fundarstjórn að nýju. Valdimar Svavarsson tók til máls. Guðmundur Rúnar Árnason, bæjarstjóri, tók til máls. Þá Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir tók til máls. Þá Margrét Gauja Magnúsdóttir. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að andsvari. Eyjólfur Sæmundsson tók til máls. Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir kom að andsvari. Eyjólfur Sæmundsson svaraði andsvari.
Bæjarstjórn samþykkti að vísa breytingarsamþykkt við samþykkt um stjórn Hafnarfjarðar til síðari umræðu í bæjarstjórn.
Svar

Fyrsti varaforseti, Valdimar Svavarsson, tók við fundarstjórn. Sigríður Björk Jónsdóttir tók til máls og lagði fram breytingartillögu á framlagðri breytingarsamþykkt við samþykkt um stjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar auk skipurits Hafnarfjarðarbæjar í samræmi við tillöguna. Forseti tók við fundarstjórn að nýju. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir tók til máls. Guðmundur Rúnar Árnason, bæjarstjóri, tók til máls. Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari. Guðmundur Rúnar Árnason svaraði andsvari. Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari öðru sinni. Guðmundur Rúnar Árnason svaraði andsvari öðru sinni. Valdimar Svavarsson tók til máls. Þá Geir Jónsson. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að andsvari.

Framlögð breytingartillaga auk skipurits samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum.