Markaðssamstarf, viðburðir og upplýsingamiðlun á höfuðborgarsvæðinu
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 6 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3422
3. desember, 2015
Annað
Fyrirspurn
l.liður úr fundargerð menningar- og ferðamálanefndar frá 20.nóv. sl.
Menningar- og ferðamálanefnd leggur til við bæjarráð að samningurinn sé samþykktur með þeim fyrivara að það komi skýrt fram í grein 2.2. að samráðsnefnd taki ákvörðun um ráðstöfun fjármagns til verkefna. Einnig að uppsagnarfrestur miðist við 1. október ár hvert og að árlega (í september) fari fram mat á verkefninu.
Svar

Bæjarráð staðfestir samninginn í samræmi við niðurstöður menningar- og ferðamálanefndar.