Verndarsvæði, drög að samningum
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 9 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1742
18. mars, 2015
Annað
Fyrirspurn
2. liður úr fundargerð UMFRAH frá 11.mars sl. Lögð fram drög að samningum um umsjón og rekstur friðlýstra svæða í Hafnarfirði milli Hafnarfjarðarbæjar og Umhverfisstofnunnar.
Umhverfis- og framkvæmdaráð samþykkir samningana fyrir sitt leiti og vísar þeim til afgreiðslu bæjarstjórnar.
Svar

Helga Ingólfsdóttir tók til máls, þá Eyrún Ósk Jónsdóttir og Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, Helga Ingólfsdóttir kom að andsvari.

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti fyrirliggjandi samning við Umhverfisstofnun með 11 samhljóða atkvæðum.