Skilti á bæjarlandi
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1677
28. mars, 2012
Annað
Fyrirspurn
11. liður úr fundargerð SBH frá 20.mars sl. Tekin til umræðu skilti, lausstandandi og á byggingum. Skipulags- og byggingarráð vísar skiltareglugerðinni til samþykktar bæjarstjórnar og gerir eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar: "Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir fyrirliggjandi tillögu að "Samþykkt um skilti í landi Hafnarfjarðar" frá árinu 2011."
Svar

Sigríður Björk Jónsdóttir kvaddi sér hljóðs, Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari, Sigríður Björk Jónsdótir svaraði andsvari, Rósa Guðbjartsdóttir koma að andsvari öðru sinni, Sigríður Björk Jónsdóttir svarði andsvari öðru sinni.
Fleiri tóku ekki til máls.

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir fyrirliggjandi tillögu að "Samþykkt um skilti í landi Hafnarfjarðar" með 11 atkvæðum.