Skipulags- og byggingarsvið, endurskoðun þjónustugjaldskrá desember 2009
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 14 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1632
10. mars, 2010
Annað
Fyrirspurn
19. liður úr fundargerð SBH frá 2.mars sl. Tekin fyrir að nýju endurskoðuð þjónustugjaldskrá Skipulags- og byggingarsviðs desember 2009.
Lilja Ólafsdóttir mætti á fundinn og gerði grein fyrir tillögunni. Skipulags- og byggingarráð samþykkir endurskoðaða gjaldskrá skipulags- og byggingarsviðs með 3 atkvæðum fulltrúa Samfylkingarinnar og gerir eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar Hafnarfjarðar: "Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir endurskoðaða gjaldskrá skipulags- og byggingarsviðs janúar 2010." Fulltrúi sjálfstæðisflokksins Rósa Guðbjartsdóttir og fulltrúi Vinstri Grænna Jón Páll Hallgrímsson sitja hjá við afgreiðslu tillögunar.
Svar

Gísli Ó. Valdimarsson tók til máls.   Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti framlagða tillögu með 7 atkvæðum. 4 sátu hjá.