Skipulags- og byggingarsvið, fjárhagsáætlun 2010
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 14 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 239
1. desember, 2009
Annað
Fyrirspurn
Sviðsstjóri leggur fram drög að fjárhagsáætlun 2010 og langtímaáætlun fyrir 2010 - 2012 áætlun um skipulagsvinnu 2010 - 2012 og stöðu verkefna 2009.
Svar

Lagt fram.