Einhella 4, afsal lóðar
Einhella 4
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 14 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3242
5. nóvember, 2009
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram erindi Hjálmars Magnússonar f.h. Borgarvirkis dags. 9. okt. 2009, þar sem óskað er eftir að skila inn lóðinni nr. 4 við Einhellu og að byggingarleyfið verði fellt niður.
Svar

Bæjarráð synjar afsalsbeiðninni fyrir sitt leyti og leggur til við bæjarstjórn: " Bæjarstjórn Hafnarfjarðar synjar beiðni Borgarvirkis ehf um afsal lóðarinnar Einhella 4 með hliðsjón af umsögn skipulags- og byggingarsviðs og 7. gr. reglna um afsal á lóðum.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 203420 → skrá.is
Hnitnúmer: 10097618