Knattspyrnusvæði, samnýting
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 14 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3241
22. október, 2009
Annað
Fyrirspurn
Íþróttafulltrúi mætti á fundinn og fór yfir málið en viðræður eru í gangi um framtíðarskipan þessara mála.
Svar

Bæjarráð leggur áherslu á að haldið verði áfram viðræðum forystumanna Hauka og FH undir stjórn íþróttafulltrúa um sameiginlegar áherslur og sýn á samstarf  um nýtingu íþróttamannvirkja í bænum og framtíðarþróun og uppbyggingu á því sviði.