Cities for Life - Cities against the Death Penalty
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 14 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3241
22. október, 2009
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram erindi Community of Sant" Égidio í Róm sent í tölvupósti 11.10.09 þar sem Hafnarfjarðarbæ er boðið að styðja við baráttuna gegn dauðarefsingu með því að tengja heimasíðu bæjarins við opinbert vefsvæði Cities for Life.
Svar

Lagt fram.