SSH, aðalfundur 2009
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 14 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3241
22. október, 2009
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram fundarboð Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu þar sem boðað er til aðalfundar SSH og ársfunda Sorpu bs., Strætó bs. og SHS bs. föstudaginn 6. nóvember nk. í safnaðarheimili Kársnessóknar við Hábraut í Kópavogi. Einnig lagt fram bréf framkvæmdastjóra þar sem kallað eftir tilnefningum í fulltrúaráð.
Svar

Lagt fram.   Bæjarráð tilnefnir Guðmund Rúnar Árnason og Guðrúnu Ágústu Guðmundsdóttir í fulltrúaráð samtakanna.