Hringhella 8, byggingarstig og notkun
Hringhella 8
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 8 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 396
8. febrúar, 2012
Annað
Fyrirspurn
Hringhella 8, á bst. 1 en skv. tímafresti úthlutunarskilmála, átti fokheldi að skilast 15.3.2007 og fullbúið 15.8.2007. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerði 22.12.11 eigendum og byggingarstjóra skylt að sækja um öryggis- og lokaúttekt innan 4 vikna í samræmi við 1. mgr. 15. greinar og 35. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Ekki hefur verið brugðist við erindinu.
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúi leggur dagsektir á eigendur kr. 20.000 kr/dag frá og með 15.03.2012 í samræmi við 56. grein laga um mannvirki nr. 160/2010, verði ekki brugðist við erindinu fyrir þann tíma. Þar sem málið hefur verið lengi í meðferð mun skipulags- og byggingarfulltrðúi jafnframt gera tillögu til Mannvirkjastofnunar um áminningu á byggingarstjóra.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 189374 → skrá.is
Hnitnúmer: 10075078