HS Orka hf og HS Veitur hf, sala hlutabréfa
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 14 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3241
22. október, 2009
Annað
Fyrirspurn
Tekið fyrir að nýju erindi HS Orku hf þar sem tilkynnt er um sölu á 0,32298% hlut Sandgerðisbæjar og 31,22911% hlut Orkuveitu Reykjavíkur í félagninu.
Svar

Bæjarráð vísar eftirfrandi til bæjarstjórnar: "Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að falla frá forkaupsrétti á hlutabréfum Sandgerðis og Orkuveitu Reykjavíkur í HS Orku hf."