HS Orka hf og HS Veitur hf, sala hlutabréfa
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 14 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3240
8. október, 2009
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram erindi HS Orku hf dags. 29. september 2009 þar sem tilkynnt er að félaginu hafi borist 3 tilkynningar um sölu hlutabréfa í félaginu. Hlutahafar þurfa að tilkynna fyrir tilgreinda fresti hvort þeir falli frá forkaupsrétti.
Svar

Lagt fram.