Náttúruverndaráætlun 2009-2013, tillaga til þingsályktunar
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 14 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 239
1. desember, 2009
Annað
Fyrirspurn
Umhverfisnefnd Alþingis sendir til umsagnar tillögu til þingsályktunar um náttúruverndaráætlun 2009-2013. Tillagan var send til umsagnar á 136. og 137. löggjafarþingi, og er umsagnaraðilum gefinn kostur á að leggja fram nýja umsögn fyrir 30.11.2009 eða láta fyrri umsögn gilda.
Svar

Trausti Baldursson vék af fundi við afgreiðslu málsins.   Skipulags- og byggingarráð ákveður að láta fyrri umsögn dags, 19.06. 2009 gilda.