Svöluás 5, frágangur húss
Svöluás 5
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 8 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 537
19. nóvember, 2014
Annað
Fyrirspurn
Borist hefur kvörtun vegna vinnupalla við Svöluás 5, sem búnir eru að standa í mörg ár og ekki gengið frá. Byggingarleyfi var samþykkt árið 2001 og breytingar árið 2002.Borist hefur kvörtun vegna vinnupalla við Svöluás 5, sem búnir eru að standa í mörg ár og ekki gengið frá. Byggingarleyfi var samþykkt árið 2001 og breytingar árið 2002. Skipulags- og byggingarfulltrúi ítrekaði 08.05.13 tilmæli frá 22.04.09 um að ljúka frágangi húss og lóðar innan 4 vikna, en upplýsa að öðrum kosti um stöðu málsins. Skipulags- og byggingarfulltrúi lagði dagsektir á eiganda í samræmi við grein 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012 og 56. grein laga um mannvirki nr. 160/2010. Skýringar bárust frá eiganda, en enn er kvartað yfir frágangi og númerslausum bílum á lóð.
Svar

Þar sem ekki hefur verið brugðist að fullu við athugasemdum mun skipulags- og byggingarfulltrúi senda dagsektir til innheimtufyrirtækis.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 187106 → skrá.is
Hnitnúmer: 10070147