Draumar 2009, styrkbeiðni
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 15 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3224
8. apríl, 2009
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram erindi Draumasmiðjunnar leikhúss ódags. en móttekið 1.apríl 2009 þar sem óskað er eftir styrk vegna alþjóðlegrar leiklistarhátíðar heyrnarlausra sem haldin verður hér á landi 24. - 31. maí nk.
Svar

Bæjarráð samþykkir styrk að upphæð kr. 100.000 sem takist af fjárveitingu bæjarráðs til styrkveitinga 21-815.