Herjólfsgata 8, breyting á deiliskipulagi
Herjólfsgata 8
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 14 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 229
23. júní, 2009
Samþykkt
Fyrirspurn
Ásrún Matthíasdóttir leggur inn 26.03.2009 beiðni um breytingu á deiliskipulagi skv. fyrirliggjandi umsókn á byggingarleyfi. Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkti 6.5.2009 fyrir sitt leyti að erindið yrði grenndarkynnt skv. 2. mgr. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga og vísar málinu jafnframt til skipulagsyfirvalda Garðabæjar, þar sem hér er um að ræða breytingu á deiliskipulagi Hleina að Langeyrarmölum. Skipulagsnefnd Garðabæjar samþykkti breytinguna á fundi 27.5.2009 og að henni yrði vísað í grenndarkynningu. Grenndarkynningu er lokið, engar athugasemdir bárust.
Svar

Skipulags- og byggingarráð samþykkir erindið og að afgreiðslu verði lokið skv. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.


220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 120834 → skrá.is
Hnitnúmer: 10032515