Bæjarmörk Hafnarfjarðar og Garðabæjar við Hrafnistu
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 9 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3255
4. mars, 2010
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram afgreiðsla skipulags- og byggingarráðs vegna breytinga á bæjarmörkum Hafnarfjarðar og Garðabæjar við Hrafnistu.
Svar

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn: "Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir breytingar á bæjarmörkum Hafnarfjarðar og Garðabæjar við Hrafnistu og væntanlegan Álftanesveg við Molduhraun í samræmi við fyrirliggjandi gögn."