Bæjarmörk Hafnarfjarðar og Garðabæjar við Hrafnistu
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 9 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 348
23. maí, 2014
Samþykkt
Fyrirspurn
Lagt fram samkomulag um staðarmörk Hafnarfjarðar og Garðabæjar ásamt skýringaruppdrætti í samræmi við fyrri samþykktir bæjarstjórna Hafnarfjarðar og Garðabæjar.
Svar


Skipulags- og byggingarráð samþykkir samkomulagið fyrir sitt leyti og gerir eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar:
"Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir Samkomulag um staðarmörk Hafnarfjarðar og Garðabæjar ásamt skýringaruppdrætti og felur bæjarstjóra undirritun samningsins f.h. Hafnarfjarðar."