Lóðaafsöl 2009
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 14 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3218
29. janúar, 2009
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram eftirtalin afsöl: Albert Sveinsson kt. 150354-7819 afsalar sér lóðinni Fífuvellir 4, álögð gjöld kr. 4.183.165 miðað við byggingarvísitölu 293,3
Leiknir Ágústsson kt. 161273-3929 og Tinna Björk Halldórsdóttir kt. 120678-3619 afsala sér lóðinni Glitvellir 37, álögð lóðargjöld kr. 8.203.896 miðað við byggingarvísitölu 316,6
Halldóra Hinriksdóttir kt. 060558-2649 og Sigurður Emil Ævarsson kt. 071162-4949 afsala sér lóðinni Hnoðravellir 8 álögð lóðargjöld kr. 5.122.656 miðað við byggingarvísitölu 354,4
Jóhannes Þór Ævarsson kt. 300373-3649 og Herdís Rúnarsdóttir kt. 220474-5859 afsala sér lóðinni Hnoðravellir 10, álögð gjöld kr. 5.122.656 miðað við byggingarvísitölu 354,4
Kristján Hilmar Sigurðsson kt. 020575-4179 og Ólöf Erna Arnardóttir kt. 241274-5279 afsala sér lóðinni Möðruvellir 9, álögð lóðargjöld kr. 9.427.130 miðað við byggingarvísitölu 403,1
Hellnahraun ehf kt. 520107-1260 afsala sér lóðunum Norðurhella 1 og 3, álögð lóðargjöld samtals kr. 27.052.099
Svar

Bæjarráð samþykkir afsöl fyrir sitt leyti með vísan til umsagnar skipulags- og byggingarsviðs vegna Möðruvalla 9 og Norðurhellu 1 og 3 en synjar öðrum þar sem framkvæmdir er hafnar
og leggur til við bæjarstjórn: ”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar staðfestir afgreiðslu vegna afsala í 2. lið fundargerðar bæjarráðs frá 29. janúrar sl.”