Ásvellir, Haukasvæði, breyting á deiliskipulagi
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 761
28. júní, 2022
Annað
Fyrirspurn
Minnum á kynningarfund á umhverfisskýrslu vegna uppbyggingar íþróttasvæðis Hauka sem haldinn verður miðvikudaginn 29. júní kl 17:00 að Norðurhellu 2
Svar

Lagt fram