Dalshraun 15, breyting, byggingarleyfi
Dalshraun 15
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 14 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 235
6. október, 2009
Annað
Fyrirspurn
Nýver ehf sækir 11.09.08 um leyfi til að breyta funda-veislu og sýningarsal í gistiheimili á Dalshrauni 15. Samkvæmt teikningum Davíð Karls Karlssonar dags. 11.06.08. Nýjar teikningar bárust 20.05.09 Nýjar teikningar bárust 30.06.2009 einnig stimpill frá heilbrigðiseftirliti. Stimpill frá Slökkviliði Höfuðborgarsvæðisins 13.05. 2009. Frestað á síðasta fundi, og skipulags- og byggingarsviði falið að gera úttekt á húsnæðinu.
Svar

Skipulags- og byggingarráð gerir ekki athugasemd við að notkun hússins verði breytt að því tilskildu að allar kröfur reglugerðar nr. 585/2007 séu uppfylltar og felur skipulags- og byggingarsviði endanlega afgreiðslu málsins.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 120267 → skrá.is
Hnitnúmer: 10030053