Nýtt skipulags- og byggingarráð, kosning varaformanns.
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 14 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 230
7. júlí, 2009
Annað
Fyrirspurn
Formaður setur fund og stjórnar kosningu varaformanns. Á fundi bæjarstjórnar Hafnarfjarðar 30. júní s.l. var kosið nýtt skipulags- og byggingarráð. Eftirtaldir hlutu kosningu:
Aðalmenn: Gísli Ó. Valdimarsson, Lóuhrauni 7, formaður Trausti Baldursson, Hverfisgötu 57 Hulda Karen Ólafsdóttir, Engjavöllum 5a Rósa Guðbjartsdóttir Kirkjuvegi 7 Jón Páll Hallgrímsson, Burknavöllum 17a
Varamenn: Þorvaldur Ásgeirsson, Vesturvangi 11 Sigríður Björk Jónsdóttir Erluási 8 Þröstur Auðunsson, Sævangi 40 Valdimar Svavarsson Birkibergi 8 Sigurbergur Árnason, Norðurvangi 44
Fyrir liggur tillaga um Trausta Baldursson sem varaformann.
Svar

Trausti Baldursson er kjörinn varaformaður með 4 atkvæðum. Rósa Guðbjartsdóttir, Sigríður Björk Jónsdóttir og Valdimar Svavarsson eru ný í skipulags- og byggingarráði og eru boðin velkomin til starfa jafnframt er fráfarandi nefndarmönnum Almari Grímssyni, Lilju Guðríði Karlsdóttur og Skarphéðni Orra Björnssyni þökkuð góð störf fyrir ráðið.