Ferðaþjónusta í Hafnarfirði, reglur
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 14 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1622
27. október, 2009
Annað
Fyrirspurn
5. liður úr fundargerð FJÖH frá 21. okt. sl. Lagðar fram öðru sinni tillögur að breytingum á reglum um ferðaþjónustu fatlaðra. Fjölskylduráð samþykkir að leggja til við bæjarstjórn: "Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir framlagðar reglur um ferðaþjónustu fatlaðra".
Svar

Til máls tók Guðfinna Guðmundsdóttir. Þá Haraldur Þór Ólason. Guðfinna Guðmundsdóttir kom að andsvari. Haraldur Þór Ólason svaraði andsvari. Guðfinna Guðmundsdóttir kom að andsvari öðru sinni.   Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti framlagða tillögu með 11 samhljóða atkvæðum.