Langeyrarvegur 15, staðfesting á lóðarmörkum og nýr lóðarleigusamningur
Langeyrarvegur 15
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 11 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1684
27. júní, 2012
Annað
Fyrirspurn
12. liður úr fundargerð BÆJH frá 14.júní sl. Magnús B Magnússon sækir með ódagsettu erindi um staðfestingu bæjarins á lóðarstærð á lóðinni nr. 15 við Langeyrarveg, í samræmi við kaup föðurs hans á 50% hlut í Krosseyrarvegi 16. Einnig sækir Magnús, þann 25.5.2012, um lóðarstækkun í samræmi við nýtingu lóðarinnar. Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn: "Bæjarstjórn Hafnarfjaðar samþykkir að úthluta Magnúsi B. Magnússyni viðbót við lóðina Langeyrarveg 15 í samræmi við fyrirliggjandi gögn og nánari skilmála skipulags- og byggingarfylltrúa."
Svar

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti framlagða tillögu með 11 samhljóða atkvæðum.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 121587 → skrá.is
Hnitnúmer: 10035123