Langeyrarvegur 15, staðfesting á lóðarmörkum og nýr lóðarleigusamningur
Langeyrarvegur 15
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 12 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3319
14. júní, 2012
Annað
Fyrirspurn
Magnús B Magnússon sækir með ódagsettu erindi um staðfestingu bæjarins á lóðarstærð á lóðinni nr. 15 við Langeyrarveg, í samræmi við kaup föðurs hans á 50% hlut í Krosseyrarvegi 16. Einnig sækir Magnús, þann 25.5.2012, um lóðarstækkun í samræmi við nýtingu lóðarinnar.
Svar

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn:
"Bæjarstjórn Hafnarfjaðar samþykkir að úthluta Magnúsi B. Magnússyni viðbót við lóðina Langeyrarveg 15 í samræmi við fyrirliggjandi gögn og nánari skilmála skipulags- og byggingarfylltrúa."

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 121587 → skrá.is
Hnitnúmer: 10035123