Háuhnúkar við Vatnsskarð Grindavíkurbæ, efnistaka
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 15 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 222
24. mars, 2009
Samþykkt
Fyrirspurn
Tekin fyrir að nýju skýrsla Mannvits: "Efnistaka úr Háuhnúkum við Vatnsskarð í Grindavíkurbæ (Vatnsskarðsnáma) - Mat á umhverfisáhrifum frummatsskýrsla" dags. mars 2009, ásamt bréfi Skipulagsstofnunar dags. 04.03.2009 þar sem óskað er eftir umsögn um skýrsluna. Umsagnarfrestur er til 30.03.2009. Lögð fram umsögn sviðsstjóra dags. 19.03.2009.
Svar

Skipulags- og byggingarráð samþykkir að fela sviðsstjóra að óska eftir framlengdum fresti til að skila inn umsögn og óskar eftir umsögn umhverfisnefndar/Staðardagskrár 21, framkvæmdaráðs/Vatnsveitu Hafnarfjarðar.