Reykjavíkurvegur, athafnasvæði, rammaskipulag
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 7 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1768
22. júní, 2016
Annað
Fyrirspurn
5.liður úr fundargerð SBH frá 14.júní sl. Lögð fram lýsing vegna aðalskipulagsbreytingar, kynning á vali hönnunarteymis.
Skipulags- og byggingarráð samþykkir fyrir sitt leyti lýsingu á skipulagsverkefninu hvað varðar aðalskipulagsbreytingu samanber 1.mgr. 30.gr. 123/2010. Jafnframt samþykkir ráðið fyrirhugað val á hönnunarteymum.
Skipulags- og byggingarráð leggur til við bæjarstjórn: "Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samnþykkir fyrirliggjandi skipulagslýsingu dags. 10.6. 2016 er varðar aðalskipulagsbreytingu fyrir Reykjavíkurveg, rammaskipulag, samanber 1. mgr. 30.gr. 123/2010."
Svar

Til máls tekur bæjarfulltrúi Ólafur Ingi Tómasson.

Við fundarstjórn tekur 1. varaforseti Adda María Jóhannsdóttir. Við fundarstjórn tekur forseti Guðlaug Kristjánsdóttir.

Samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum.