Atvinnulóðir, úthlutun nóvember 2007 og mars 2008
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 15 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3209
9. október, 2008
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram eftirtalin afsöl lóða: Emmessís ehf afsalar sér lóðunum Borgarhella 1 og 3 Stálfélagið ehf afsalar sér lóðinni Tunguhella 1 Straumvirki ehf afsalar sér lóðinni Tunguhella 8 Ris ehf afsalar sér lóðinni Breiðhella 5 Breiðhella ehf afsalar sér lóðinni Breiðhella 14 Faðmur ehf afsalar sér lóðinni Einhella 5 Rafvellir ehf afsala sér lóðinni Norðurhella 13 Dverghamrar ehf afsala lóðinni Suðurhella 9
Einnig lagður fram listi yfir lóðarhafa sem ekki hafa staðið við úthlutunarskilmála og ekki sinnt andmælarétti sem þeim var veittur.
Einnig lagðar fram beiðnir um lóðastækkanir frá Brimborg hf og Starnes ehf.
Svar

Bæjarráð staðfestir ofangreind afsöl fyrir sitt leyti og leggur til við bæjarstjórn:
"Bæjarstjórn Hafnarfjarðar staðfestir framlögð afsöl í 11.lið fundargerðar bæjarráðs frá 9. október sl
Lóðarhafar greiði áfallinn kostnaðar svo sem vegna breytinga á skipulagi, þinglýsinga og fleira."

Bæjarráð samþykkir jafnframt að leggja til við bæjarstjórn:
"Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að afurkalla lóðaúthlutun til eftirtalinna lóðarhafa þar sem ákvæði úthlutunarskilmála hafa ekki verið uppfyllt:
Blendi ehf - Íshella 5A og 5B
Leiguhús ehf - Breiðhella 1
Eirhöfði 12 ehf - Borgarhella 7 og 9
KSG ehf - Borgarhella 15
DIMAR ehf - Dofrahella 2
Raftækjavinnust Sigurj Guðm ehf - Dranghella 5
Bjarni Einarsson - Dveghella 1 og 2, Jötnahella 2
Suðulist-Reisir ehf - Jötnahella 4
ISO-TÆKNI ehf - Straumhella 13
Vörubílastöð Hafnarfjarðar - Straumhella 14
DH varahlutir ehf - Straumhella 15
Eignarhaldsfélagið SÍS ehf - Straumhella 16
Bílkraninn sf - Straumhella 24
Valur Helgason ehf - Straumhella 26
Grund-Barð ehf - Straumhella 28
Púst ehf - Staumhella 32
V.F. Flutningar ehf - Tunguhella 6
GT verktakar ehf - Tunguhella 13 og 15
Vélsmiðjan Völlur ehf - Koparhella 3

Bæjarráð samþykkir einnig að leggja til við bæjarstjórn:
"Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að veita Brimborg hf stækkun á lóðinni Selhella 2 og Starnes ehf stækkun á lóðinni Lónsbraut 68 í samræmi við fyrirliggjandi gögn og nánari skilmála skipulags- og byggingarfulltrúa.