Flatahraun 13, deiliskipulag
Flatahraun 13
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 12 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 278
5. júlí, 2011
Samþykkt
Fyrirspurn
Tekið fyrir að nýju erindi frá Pétri Guðmundssyni stjórnarformanns Eyktar ehf dags. 18.05.11, þar sem óskað er eftir að leggja fram tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðina. Áður lögð fram umsókn um deiliskipulagsbreytingu ásamt uppdrætti. Áður greint frá viðræðum við umsækjendur og þeir kynntu mál sitt á síðasta fundi. Lagður fram nýr skipulagsuppdráttur Plúsarkitekta dags. 27.06.11.
Svar

Skipulags- og byggingarráð samþykkir að senda deiliskipulagsbreytinguna í auglýsingu í samræmi við 43. gr. laga nr. 123/2010.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 120495 → skrá.is
Hnitnúmer: 10026449