Lækjargata 2, Dvergslóðin, deiliskipulag
Lækjargata 2
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 7 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 283
5. október, 2011
Samþykkt
Fyrirspurn
Tekin til umræðu tilhögun vinnu við deiliskipulag Lækjargötu 2 og nágrennis í samræmi við samþykkt bæjarstjórnar Hafnarfjarðar 1. júní 2008. Skipulags- og byggingarráð fól skipulags- og byggingarsviði 22.06.2010 að hefja undirbúning hugmyndasamkeppni í samræmi við samþykkt bæjarstjórnar Hafnarfjarðar 01.06.2008. Áður lögð fram drög að lýsingu fyrir hugmyndasamkeppni.
Svar

Skipulags- og byggingarráð samþykkir keppnislýsingu með áorðnum breytingum.
Tillaga að skipun dómnefndar verður lögð fram á næsta fundi.