Siðareglur kjörinna fulltrúa
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 8 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1666
12. október, 2011
Annað
Fyrirspurn
13. liður úr fundargerð BÆJH frá 6.okt.sl. Farið yfir gildandi siðareglur. Bæjarráð vísar siðareglunum til fyrri umræðu í bæjarstjórn.
Svar

Annar varaforseti, Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, tók við fundarstjórn. Margrét Gauja Magnúsdóttir tók til máls. Þá Geir Jónsson. Forseti tók við fundarstjórn að nýju. Guðmundur Rúnar Árnason, bæjarstjóri, tók til máls. Þá Kristinn Andersen. Guðmundur Rúnar Árnason, bæjarstjóri, kom að andsvari.

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti með 11 samhljóða atkvæðum að vísa málinu til síðari umræðu í bæjarstjórn.