Varaformaður bæjarráðs, kosning
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 16 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3175
29. júní, 2007
Annað
Fyrirspurn
Á fundi bæjarstjórnar þ. 26.júní sl. voru eftirtaldir kosnir í bæjarráð Hafnarfjarðar: Ellý Erlingsdóttir, Lækjarbergi 3; Guðm. R. Árnason, formaður, Eyrarholti 10; Margrét Gauja Magnúsdóttir, Suðurgötu 38; Haraldur Þór Ólason, Sævangur 52; Rósa Guðbjartsdóttir, Kirkjuvegi 7; Áheyrnarf. Guðrún Á.Guðmundsdóttir, Heiðvangi 56. Varamenn: Gunnar Svavarsson, Erluási 33; Guðfinna Guðmundsdóttir, Birkihvammi 10; Gísli. Ó. Valdimarsson, Lóuhrauni 7; Almar Grímsson, Herjólfsgötu 38; María Kristín Gylfadóttir, Brekkuhvammi 4; Áheyrnarf. Jón Páll Hallgrímsson, Burknavellir 17a.
Lögð fram tillaga um að Ellý Erlingsdóttir verði varaformaður bæjarráðs.
Svar

Bæjarráð samþykkir tillöguna samhljóða.