Hraunvangur 7, Hrafnista, deiliskipulag
Hraunvangur 7
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 645
20. mars, 2018
Annað
Fyrirspurn
Tekin fyrir á ný fyrirspurn Hrafnistu Hafnarfirði frá apríl 2016, vegna breytinga á notkun á reit F2 við Hrafnistu. Þ.e. breyta hjúkrunarheimili í íbúðir aldraða samkvæmt meðfylgjandi teikningum Halldórs Guðmundssonar hjá THGark, Faxafeni 9, 108 Reykjavík dags. júní 2016.
Skipulags- og byggingarráð heimilaði á fundi sínum 02.025.2017 að Hrafnista Hafnarfirði ynni tillögu að breyttu deiliskipulagi á sinn kostnað byggða á gögnum THG dags. 10.06.2016 en benti á að skoða þyrfti aðgengi, innra umferðarflæði og bílastæði betur.
Lögð fram tillaga THG arkitektekta dags.15.03.2018 að breyttu deiliskipulagi.
Svar

Skipulags- og byggingarráð óskar eftir umsögn SSH um útkallstíma og öryggismál er varða sjúkrafluttninga. Jafnframt er er óskað eftir umsögn Garðabæjar um fyrirliggjandi tillögu að deiliskipulagsbreytingu.

Jafnfram er skipulagshöfundum falið að endurskoða gatnafyrirkomulag innan lóðar en ekki verður fallist á tvöfallt vegstæði við Garðaveg.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 120567 → skrá.is
Hnitnúmer: 10071114