Ásvellir, starfshópur v/uppbyggingar
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 14 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3238
10. september, 2009
Annað
Fyrirspurn
Íþróttafulltrúi gerði grein fyrir samkomulagi um flýtiframkvæmdir í samræmi við samstarfssamning ÍBH og Hafnarfjarðarbæjar. Framkvæmdaráð afgreiddi málið fyrir sitt leyti á fundi sínum 7. september sl.
Svar

Lagt fram. Bæjarráð óskar eftir nánari greinargerð frá Knattspyrnufélaginu Haukum um framkvæmdina.