Hitaveita Suðurnesja, forkaupsréttur á hlutabréfum.
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 16 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3177
12. júlí, 2007
Annað
1
Fyrirspurn
Lögð fram viljayfirlýsing, dags. 11. júlí 2007, um samstarf aðila það er, Hafnarfjarðarbæjar, Reykjanesbæjar, Orkuveitu Reykjavíkur og Geysir Green Energy í Hitaveitu Suðurnesja.
Svar

Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi viljayfirlýsingu.