Aðalskipulag Hafnarfjarðar, raflínur og tengivirki.
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 10 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 277
21. júní, 2011
Annað
Fyrirspurn
Tekin til umræðu staða mála varðandi Hamraneslínur og Suðurnesjalínu.
Svar

Skipulags- og byggingarráð telur að skoða þurfi heildstætt samninga við Landsnet m.a. vegna línustæða áður en afstaða er tekin til beiðni Landsnets um frekari framkvæmdir.