Málsmeðferðarreglur um almennar atkvæðagreiðslur og skoðanakannanir.
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 13 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1638
19. maí, 2010
Annað
Fyrirspurn
4. liður úr fundargerð BÆJH frá 12. maí sl.
Tekið fyrir að nýju. Starfandi bæjarlögmaður mætti til fundarins vegna þessa máls. Bæjarráð vísar reglunum til afgreiðslu í bæjarstjórn.
Svar

Guðmundur Rúnar Árnason tók til máls. Þá Almar Grímsson, Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir.   Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti með 11 samhljóða atkvæðum framlagðar málsmeðferðarreglur um almennar atkvæðagreiðslur og skoðanakannanir.